Við fengum Þorstein Guðmundsson, leikara til að gera nokkra „sketcha“ fyrir Fund Fólksins, Það þar sérlega skemmtilegt ferlli og setti tóninn fyrir hátíðina.
Þátttakendur fengu að sjá fyrstu útgáfurnar og breyttust þær örlítið í framhaldinu. Mest um vert var að þátttakendum fannst gaman að þessu og þá hlakkaði til hátíðarinnar. Tilvonandi gestir fengu lifandi kynningu á hátíðinni en myndböndin fóru á flug á samfélagsmiðlunum fyrir hátíð.
Þorsteinn tók einnig viðtöl við gesti fyrri daginn, meðal annars Guðna Th. forseta og fór vel á með þeim, enda skólabræður úr MR.